Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
viðmiðunarrammi Evrópuráðsins fyrir erlend tungumál
ENSKA
Council of Europes Common European Framework of Reference for Languages
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Til að þjónusta sé veitt á þann hátt að fatlað fólk geti nýtt hana eins og kostur er skal gera eftirfarandi ráðstafanir sem fela í sér aðgerðir, starfsvenjur, stefnur, verklagsreglur, svo og breytingar á rekstri þjónustunnar, sem miða að því að mæta þörfum fatlaðs fólks og tryggja samvirkni við hjálpartækni:
...
tryggja að upplýsingarnar séu skiljanlegar án þess að flækjustig þeirra fari fram úr færnistigi B2 (efra millistig) samkvæmt viðmiðunarramma Evrópuráðsins fyrir erlend tungumál,

[en] The provision of services in order to maximise their foreseeable use by persons with disabilities, shall be achieved by including functions, practices, policies and procedures and alterations in the operation of the service targeted to address the needs of persons with disabilities and ensure interoperability with assistive technologies:
...
ensuring that the information is understandable, without exceeding a level of complexity superior to level B2 (upper intermediate) of the Council of Europes Common European Framework of Reference for Languages.

Rit
Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/882 frá 17. apríl 2019 um kröfur um aðgengi að vörum og þjónustu

Skjal nr.
32019L0882
Aðalorð
vimiðunarrammi - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira